Fara í efni

Valdimar Guðmundsson á Hótel Berg

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 1 apríl
Hvar
Bakkavegur 17, Reykjanesbæ
Klukkan
21:30-22:30

Valdimar Guðmundsson á Hótel Berg

Notalegt kvöld á Hótel Berg & Fiskbarnum!
 
Valdimar Guðmundsson mun leika ljúfa tóna fyrir gesti Hótel Berg og Fiskbarsins föstudaginn 1. apríl. Hótel Berg er staðsett við smátbátahöfnina í Keflavík. Fiskbarinn er nýlegur veitingastaður þar sem sjávarréttir og grænmeti úr næsta umhverfi leika lykilhlutverk. Matseðillinn er síbreytilegur eftir árstíðum og byggir á því sem ferskast er og best hverju sinni.
 
Skemmtilega umfjöllun Víkurfrétta um Fiskbarinn má finna hér.
 
Þriggja rétta kvöldverður, gisting, morgunverður og tónleikar: 39.900 kr. fyrir tvo.
Með vínpörun 47.700 kr.
 
Gestir eru velkomnir á hótelið eftir kl. 15:00 en tónleikarnir byrja kl. 21:30.
 
Við vekjum sérstaka athygli á heitu setlauginni á þakinu en tilvalið er að skella sér í hana fyrir eða eftir kvöldverðinn, nú eða morguninn eftir.

 

Nánari upplýsingar og bókanir fara fram á vefsíðunni hotelberg.is 

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær