Fara í efni

Almenningssamgöngur

9 niðurstöður

Strætisvagnar Ísafjarðar

Vallargata 15, 470 Þingeyri

Ekið er alla virka daga á ca 60 mínútna fresti frá kl. 07:00 til 19:00.

Sæmundur Sigmundsson

Brákarbraut 20, 310 Borgarnes

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Vestfjarðaleið ehf.

Sundstræti 39, 400 Ísafjörður

Bjóðum uppá dagsferðir fyrir hópa allt að 52 farþegum og gefum góð tilboð í flest allar ferðir, reynsluboltar eru í hverju horni í okkar litla en góða fyrirtæki.

Almenningssamgöngur

-, 101 Reykjavík

Á vefnum www.publictransport.is er að finna ítarlegar upplýsingar um almenningssamgöngur á Íslandi, bæði rútur, flug og ferjur.

Aðrar gagnlegar síður um almenningssamgöngur eru m.a.:

Rútur:

Strætó: Smellið hér


Flug:

Air Iceland Connect: Smellið hér
Flugfélagið Ernir: Smellið hér


Ferjur:

Herjólfur (Landeyjahöfn-Vestmannaeyjar): Smellið hér
Baldur: (Stykkihólmur-Flatey-Brjánslækur): Smellið hér
Sæfari (Dalvík-Hrísey, Dalvík-Grímsey): Smellið hér
Sævar (Árskógssandur-Hrísey): Smellið hér

Einnig má benda á svæðisbundnar upplýsingar um almenningssamgöngur, sem finna má á landshlutavefjunum:

Reykjavík: Smellið hér.
Reykjanes: Smellið hér
Vesturland: Smellið hér
Vestfirðir: Smellið hér
Norðurland: Smellið hér
Austurland: Smellið hér
Suðurland: Smellið hér

Strætisvagnar Akureyrar

Strandgata 6, 600 Akureyri

Frítt er í strætisvagna á Akureyri. Endastöð Strætisvagna Akureyrar er við Nætursöluna í miðbæ Akureyrar.

Vestfjarðaleið: Áætlunarferðir Bolungarvík - Ísafjörður

Sundstræti 39, 400 Ísafjörður

Áætlunarferðir eru milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar alla virka daga auk flugrútu í áætlunarflug til og frá Ísafirði.

Áætlun frá Ísafirði

Virka daga, fargjald 500 kr.
Kl. 07:15, 12:30, 15:45

Áætlun frá Bolungarvík

Virka daga, fargjald 500 kr.
Kl. 07:40, 13:00, 16:30

Westfjords Adventures

Þórsgata 8a, 450 Patreksfjörður

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Opnunartímar;

Mán - Fös 08:00 - 17:00

Lau + Sun 10:00 - 12:00

Strætisvagnar Austurlands

Tjarnarbraut 39e, 700 Egilsstaðir

Strætó bs.

Þönglabakki 4, 109 Reykjavík

Strætó bs. sinnir almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu en jafnframt sér fyrirtækið um strætisvagnaakstur um Vesturland, Suðurland og Norðurland Leiðavísir, tímatöflur og leiðakort eru aðgengileg á heimasíðu fyrirtækisins, www.strætó.is
Upplýsingar um leiðakerfið eru einnig veittar í síma 540-2700.
Fargjöld: Hægt er að velja um nokkrar leiðir til að greiða fargjaldið með strætó. Farþegar eru hvattir til að kynna sér mismunandi valkosti. Áætluð notkun ræður mestu um hagkvæmnina fyrir hvern og einn.
Til sölu eru nokkrar tegundir tímabilskorta (afsláttarkorta); eins dags kort, þriggja daga kort, mánaðarkort, þriggja mánaða kort og níu mánaða kort. Einnig er hægt að kaupa svokölluð Gestakort sem gilda í alla strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu og í sundlaugar og söfn í Reykjavík. Eigendur tímabilskorta geta notað kortin ótakmarkað meðan þau eru í gildi.
Þeir sem ekki nýta sér tímabilskortin geta keypt farmiðaspjöld eða staðgreitt fargjaldið. Farmiði og staðgreiðsla veita rétt til að fá skiptimiða hjá vagnstjóra ef ætlunin er að ferðast með fleiri en einum vagni. Skiptimiði gildir í 75 mínútur. Athugið að vagnstjórar eru ekki með skiptimynt og einu fargjaldaformin sem þeir selja eru farmiðaspjöld.
Sölustaðir: Helstu sölustaðir Strætó eru skiptistöðvarnar á Hlemmi, Lækjartorgi, Mjódd og Firði ásamt Ráðhúsi Reykjavíkur og verslunarmiðstöðvum í Kringlunni og Smáralind. Á heimasíðu Strætó, www.strætó.is, er að finna ítarlegri lista yfir sölustaði ásamt símanúmerum fyrirtækjanna.
Vinsamlegast skoðið heimasíðu fyrirtækisins vegna strætóleiðakerfisins og verðskrár.

Til að nálgast Strætó appið, vinsamlegast smellið hér.