Fara í efni

Farangursþjónusta og innritun

2 niðurstöður

BagDrop

Askalind 1, 201 Kópavogur
Bagdrop er farangursþjónusta sem sérhæfir sig í flutningi og innritun á farangri til og á flugvelli. Þú pantar þjónustuna, við komum og sækjum farangurinn, flytjum hann á flugvöllinn og innritum á farangursband. Þú ferðast töskulaus og sleppur við bið í innritunarsal. Farangurinn bíður þín svo á farangursbandi á áfangastað.

BagBee

Bjargargata 1, 102 Reykjavík
BagBee er innritunarþjónusta sem býður flugfarþegum upp á að innrita farangurinn áður en farið er út á flugvöll og sleppa þannig við töskuburðinn og biðraðir í KEF. BagBee vinnur með Icelandair og Play og er í samstarfi við Isavia á Keflavíkurflugvelli.