Bagdrop er farangursþjónusta sem sérhæfir sig í flutningi og innritun á farangri til og á flugvelli. Þú pantar þjónustuna, við komum og sækjum farangurinn, flytjum hann á flugvöllinn og innritum á farangursband. Þú ferðast töskulaus og sleppur við bið í innritunarsal. Farangurinn bíður þín svo á farangursbandi á áfangastað.
Farangursþjónusta og innritun
2 niðurstöður