Fara í efni

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 6 júní
Hvar
Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
Klukkan
15:00-18:00

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Bakkalábandið syngur gömlu góðu sjómannalögin ásamt hljómsveit. Bakkalábandið skipa að þessu sinni Vísissystkinin Margrét, Pétur, Kristín og Svanhvít Pálsbörn, ásamt þeim Áræli Mássyni, Axel Ómarssyni, Halldóri Lárussyni og Þórólfi Guðnasyni. 

 
Frítt

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær