Fara í efni

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 17 júní
Hvar
Reykjanesbær
Klukkan
12:00-23:00

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Í samstarfi við Skemmtigarðinn býður Reykjanesbær upp á frábæran þrautaleik fyrir fjölskyldur. Það eina sem þarf til að taka þátt er að skrá sig til leiks og vera með síma til að leysa fjölbreyttar þrautir. Leikurinn hentar vel fyrir gesti ekki síður en heimamenn og engin þörf er á að vera kunnugur staðháttum. 

Allir geta ráðið sínum hraða og tíma, leyst eina þraut eða margar, allt eftir hentisemi hvers og eins. Heppnir þátttakendur verða dregnir út og fá skemmtileg verðlaun. Við hvetjum fólk til að missa ekki af þessari skemmtun sem er öllum ókeypis.

Tilvalið að breðga undir sig betri fætinum og eyða 17. júní í Reykjanesbæ. Margt er hægt að gera sér til skemmtunar. Vatnaveröld er opin, Skessan í hellinum tekur á móti gestum og frítt er í Duus Safnahús og Rokksafn Íslands.

Nánar um leikinn og 17.júní í Reykjanesbæ hér: https://www.reykjanesbaer.is/is/mannlif/vidburdir-og-hatidir/yfirlit-vidburda/17-juni

Ókeypis

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík