Fara í efni

Valdimar - Áramótatónleikar

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 30 desember
Hvar
Hjallavegur 2, Ytri-Njarðvík, Reykjanesbær, Iceland
Klukkan
20:00-23:00

Valdimar - Áramótatónleikar

Loksins, loksins, loksins verða hinir margrómuðu Áramótatónleikar Valdimar aftur á dagskrá. Þessi árvissi viðburður sem því miður hefur þurft að aflýsa oftar en við kærum okkur um að rifja upp snýr aftur. Þessa tónleika þekkir Suðurnesja fólk vel og því óþarfi að fara útí smáatriði. Það eina sem þarf að hafa hugfast er að þetta verður ROSALEGT! 

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær