Fara í efni

Skapandi laugardagar með Freyju Eilíf!

Til baka í viðburði
Hvenær
9.-29. nóvember
Hvar
Listasafn Reykjanesbæjar
Klukkan
13:00-14:00

Skapandi laugardagar með Freyju Eilíf!

🎨✨ Nóvember í Listasafni Reykjanesbæjar – Skapandi laugardagar með Freyju Eilíf! ✨🎭
 
Alla laugardaga í nóvember kl. 13–14 býður listakonan Freyja Eilíf upp á fjölbreyttar og litríkar listsmiðjur fyrir börn í Listasafni Reykjanesbæjar.

Efniviður á staðnum og frítt inn! 👏
 
🗓️ Laugardagurinn 1. nóvember – Grímugerð í anda Dags hinna dauðu
Komdu og taktu þátt í skemmtilegri og litríka listsmiðju í grímugerð með listakonunni Freyju Eilíf, innblásinni af mexíkósku hátíðinni Degi hinna dauðu! 💀🌸
 
📅 7. nóvember – Fljúgandi töfrateppið!
Föndrum töfrateppi með klippimyndaaðferð – hægt að leika með eða hengja upp á vegg! 🧶🪄
 
📅 15. nóvember – Plánetur: Málarasmiðja
Við förum í skapandi geimferð í litum og formum! 🎨🪐
 
📅 22. nóvember – Gluggastjörnur
Ljúf og ljómandi smiðja þar sem við búum til stjörnur til að hengja í glugga. ✨⭐
 
📅 29. nóvember – Jóla listsmiðja
Sköpun og jólaföndur í hátíðlegum anda! 🎅🎁
 
Komdu og njóttu skapandi laugardaga með Freyju Eilíf – þar sem ímyndunaraflið fær að fljúga frjálst! 💫
Ókeypis aðgangur

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær