Fara í efni

Listahátíð barna og ungmenna

Til baka í viðburði
Hvenær
28. apríl - 15. maí
Hvar
Listasafn Reykjanesbæjar
Klukkan
00:01

Listahátíð barna og ungmenna

Listahátíð barna og ungmenna í Reykjanesbæ er haldin í 16. sinn í Listasafni Reykjanesbæjar. Listahátíðin samanstendur af fjölbreyttu listastarfi barna og ungmenna. Þátttakendur koma úr öllum leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar ásamt nemendum af listnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í ár eru listsýningarnar fjölbreyttar, leikskólabörn hafa unnið með Barnasáttmála Sameinuðuþjóðanna, þeirra verk eru sýnd í Listasal. Grunnskólarnir sýna brot af því besta úr listgreinastarfi vetrarins í Bátasal og nemendur listnámsbrautar FS eru með samsýningu á verkum sínum í Bíósal.
Ókeypis

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær