Fara í efni

Hlýleg jólavinnustofa og sögustund með Sylwiu og Höllu Karen

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 3 desember
Hvar
Duusgata 2 - 8, Keflavík, Reykjanesbær, Southern Peninsula, 230, Iceland
Klukkan
13:00-15:00

Hlýleg jólavinnustofa og sögustund með Sylwiu og Höllu Karen

Leik- og brúðugerðarkonan Sylwia Zajkowska tekur vel á móti öllum í hlýlega jólavinnustofu fyrir fjölskyldur sunnudaginn 3. og 10. desember frá klukkan 13-15 í Bíósal Duus Safnahúsa. Þar ætlar hún að aðstoða börn við að búa til handgert jólatrésskraut m.a. úr íslenskri ull. Sylwia hefur mikla reynslu á ýmsum skapandi sviðum, svo sem úr leikhúsi, í leikbrúðugerð og handverki. Halla Karen, sem margir þekkja úr notalegum sögustundum á Bókasafninu og nú síðast sem Bambalínu drottningu sem kann allt …, les söguna um Sætabrauðsdrenginn kl. 13 og í kjölfarið tekur jólaföndur með Sylwiu við, þar sem m.a. verður hægt að sauma út sætabrauðsdrenginn ásamt ýmsu fleiru. Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Ókeypis

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær