Fara í efni

Hespuhúsið í heimsókn

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 23 september
Hvar
Þekkingarsetur, Garðskagavegur, Sandgerði, Suðurnesjabær, Southern Peninsula, 246, Iceland
Klukkan
13:30

Hespuhúsið í heimsókn

Jurtalitunarvinnustofan margslungna úr Ölfusi, Hespuhúsið, kíkir í heimsókn laugardaginn 23.september nk. 

Farið verður yfir ýmsar kúnstir í vinnslu með lopa (litun og fl.) og kynnt verða störf Hespuhússins sem m.a. stendur að útgáfu hinna geysivinsælu fugla- og flóruspila sem vakið hafa lukku. 

Tilvalin gæðastund fyrir fjölskylduna 

Aðgangur ókeypis

Sjáumst í setrinu! 

Aðgangur ókeypis

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær