Fara í efni

Fjölskyldudagar í Vogunum

Til baka í viðburði
Hvenær
12.-14. ágúst
Hvar
Sveitarfélagið Vogar, Southern Peninsula, Iceland
Klukkan
12:00-18:00

Fjölskyldudagar í Vogunum

Dagarnir verða með venjubundnu sniði og fastir punktar eins og hverfaleikar, brekkusöngur og tónleikar verða á sínum stað en eflaust verður einnig bryddað upp á nýjungum og verður fullbúin dagskrá kynnt þegar nær dregur og er fólk hvatt til að fylgjast með á viðburðadagatali á heimasíðu sveitarfélagsins.

Fjölskyldudagar á Facebook

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær