Dalahestar
Dalahestar er lítið fjölskyldu rekið fyrirtæki sem bíður upp á sérsniðna reiðtúra í fallegu nærumhverfi Hvammsfjarðar. Við bjóðum einstaklingum og litlum hópum að upplifa einstaka náttúru og útsýni.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Hvað er í boði
Tjaldsvæðið í Búðardal
Tjaldsvæðið stendur í miðju Búðardals í fallegum trjálundi. Þjónustuhús með heitu og köldu vatni, eldunaraðstöðu, sturtu og þvottaaðstöðu. Aðgangur er að rafmagni og losun fyrir þurrsalerni. Í nágrenninu er verslun, hraðbanki, veitingasala, kaffihús, íþróttavöllur, sparkvöllur og leikvöllur.
Það eru Dalahestar sem reka tjaldsvæðið Búðardal.
Búðardalur Camping site
The Búðardalur camping site is located within a beautiful well sheltered grove. When arriving from the south (route 60) you will see the camping on your left.
The site has many features such as running hot and cold water, showers, a washing room with washer, dryer and a sink, outside sinks, a small common room with cooking plate, a recycling site, wastewater disposal, soccer field and playground. Electrical huck-ups are available on both upper and lower campground.
Within 250 meters you can find a petrol station, grocery store, restaurant, coffee shop, handy craft store and the Leif Eiriksson Center - coffee shop and Viking exhibition. Dalahestar horse rental is just outside the town.
We are open all year round.