Fara í efni

Sumarmarkaðir Vestfjarðaleiðarinnar! 🌞

Til baka í viðburði
Hvenær
mánudagur, 15 júlí
Hvar
Torginu Patreksfirði
Klukkan
14:00-17:00

Sumarmarkaðir Vestfjarðaleiðarinnar! 🌞

Sumarmarkaðir Vestfjarðaleiðarinnar! 🌞

Sumarmarkaðir Vestfjarðaleiðarinnar, líflegur markaður sem þar sem í boði verður vestfirskt handverk, matvörur og framleiðsla. Markaðurinn verður á fjórum stöðum—Búðardalur, Ísafjörður, Hólmavík og Patreksfjörður

🗓️ Dagar og Staðir:

  • Búðardalur: 6. júlí
  • Hólmavík: 14. júlí
  • Patreksfjörður: 15. júlí
  • Ísafjörður: 26. júlí

Ferðastu um Vestfjarðaleiðina og finndu eitthvað fallegt á sumarmörkuðum.

#Vestfjarðaleiðin

Ókeypis

Aðrir viðburðir