Fara í efni

Sjómannadagshelgin 2020

Til baka í viðburði
Hvenær
5.- 7. júní
Hvar
Bolungarvík
Klukkan

Sjómannadagshelgin 2020

Sjómannadagshelgin í Bolungarvík verður með breyttu sniði í ár vegna faraldursins.

Föstudagur 5. júní

07:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 22:00
13:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
17:00 Dorgveiðikeppni fyrir krakka á Brimbrjótnum
22:00 Sungið með Stebba og Benna á vefnum

Laugardagur 6. júní

10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
13:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
10:00 Sædýrasýning á höfninni
12:00 Bakkabræður - leiksýning Lottu við félagsheimilið

Sjómannadagurinn 7. júní

10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
13:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
13:30 Hópganga frá Brimbrjótnum að Hólskirkju
14:00 Hátíðarguðsþjónusta í Hólskirkju send út á vef
15:00 Blómsveigar lagðir að minnismerkjum sjómanna

Sjómannadagshelgin í Bolungarvík verður með breyttu sniði í ár vegna faraldursins.

Almennt eru gestir beðnir um að virða 2 metra regluna og fylgja tilmælum Björgunarsveitarinnar Ernis sem annast gæslu.

Dorgveiðikeppni og leiksýning eru fyrir 16 ára og yngri, mælst er til þess að systkin aðstoði hvert annað og aðeins einn fullorðin komi úr fjölskyldu ef þörf er á. Fremst við sviðið á leiksýningu verður svæði fyrir 16 ára og yngri en lengra frá sviðinu verða svæði með 2 metra reglu.