Fara í efni

Tónlistarhátíðin Við Djúpið

Til baka í viðburði
Hvenær
17.-21. júní
Hvar
Klukkan
17:00-19:00

Tónlistarhátíðin Við Djúpið

Kammertónlistarhátíð á Ísafirði um sumarsólstöður. Sumarið 2026 er hátíðargestum boðið að heimsækja nýlenduna Ísafjörð en dagskrá hátíðarinnar leitar til samfélagsins á Ísafirði sem hefur mótast í gegnum aldirnar af fólki og menningu sem bæði hefur sprottið upp í firðinum en ekki síður borist yfir hafið með ólíkum hópum íbúa.

Alla daga hátíðarinnar eru tvennir tónleikar auk nemendatónleika og spennandi hliðarviðburða sem innihalda náttúruskoðun, mat og drykk. Hægt er að kaupa hátíðarpassa sem veitir aðgang að tónleikum og afslátt að sérviðburðum eða sérstaka ferðapakka með þéttri ógleymanlegri dagskrá.

Stakir tónleikamiðar og hátíðarpassi í boði

Aðrir viðburðir