Fara í efni

Þorpið mitt Þingeyri

Til baka í viðburði
Hvenær
23. júní - 4. ágúst
Hvar
Skálinn Víkingasetur, Hafnarstræti 2, Þingeyri
Klukkan
18:00-19:00

Þorpið mitt Þingeyri

„Þorpið mitt Þingeyri“

Vikulega á fimmtudögum kl. 18-19 frá 23. júní til 4. ágúst.

Léttar sögugöngur sem hefjast við Skálann Vikingasetur kl. 18:00.

Röltur er léttur hringur og sögur sagðar. Ganga sem hentar öllum.

Verð: 1000 kr. fyrir fullorðna og frítt fyrir börn.

1000 kr. fyrir fullorðna, ókeypis fyrir börn

Aðrir viðburðir