Fara í efni

Sumarjazz Jómfrúarinnar

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 21 júní
Hvar
Klukkan
13:00-15:30

Sumarjazz Jómfrúarinnar

Smurbrauðsveitingahúsið Jómfrúin hefur um árabil staðið fyrir sumarjazztónleikaröð á torginu fyrir aftan veitingastaðinn við Lækjargötu í Reykjavík. Tónleikaröðin hlaut í fyrra Íslensku tónlistarverðlaunin sem viðburður ársins. Jómfrúin fagnar í ár 30 ára afmæli og af því tilefni mætir hún vestur í Djúp með smurbrauð, remúlaði og jazz.
Sala stakra er ekki hafin en hátíðarpassar á Við Djúpið veita ríflegan afslátt og tryggja gestum sæti.

Aðrir viðburðir