Fara í efni

Startup Westfjords 23

Til baka í viðburði
Hvenær
28. nóvember - 1. desember
Hvar
Blábankinn
Klukkan
12:00-14:30

Startup Westfjords 23

Er það okkar markmið að skoða möguleika í notkun gervigreindarvéla til að auðvelda starf bæði kjörinna fulltrúa og þess færa fólks sem vinnur að byggðaþróun innan sveitarfélaganna.

Það er nefnilega þannig að allir eru að gera sitt besta, en eru kannski einnig í fjölmörgum öðrum hlutverkum. Þannig er þetta sem hjálpartól afar gagnlegt.

Þróunin er í þá átt að verkfæri sem þessi eru á leið í stærri hlutverk í okkar umhverfi og er mikilvægt að vera “með” í því.

Með okkur verða frábærir leiðbeinendur og fyrirlesarar sem munu hjálpa þátttakendum að komast að sterkum niðurstöðum og nýta svo áfram í sýnu starfræna starfi.

Við erum þannig að leita að þáttakendum sem eru að starfa innan sveitarfélaga/byggðaþróunar, bæði kjörnum fulltrúum og ráðnum.

Meiri upplýsingar eru veittar í svörum á info@blabankinn.is

10000

Aðrir viðburðir