PRAXIS: KANTELE OG RÚNASÖNGUR
Finnski arkitektinn og tónlistarmaðurinn Tuomas Toivonen flytur fjölbreytta dagskrá þar sem Kantele, þjóðarhljóðfæri Finna, er í forgrunni. Hann kynnir bæði gömul kvæði og lög en einnig eigin verk þar sem hann byggir á aldagamalli sagnahefð en færir til nútímans.
1500