Fara í efni

Melódíur Minningana - Jón Kr. Ólafsson

Til baka í viðburði
Hvenær
13. júní - 30. september
Hvar
Klukkan

Melódíur Minningana - Jón Kr. Ólafsson

Gestir á ferð um Bíldudal ættu ekki að láta safn Jóns Kr. Ólafssonar fram hjá sér fara. Safnið, Melódíur minninganna, var opnað 17. júní 2000 og á því 25 ára afmæli í ár. Á safninu má finna marga áhugaverða gripi tengda þekktu tónlistarfólki eins og Hauki Mortens, Ellý og Vilhjálmsog Ingimari Eydal.

Safnið er opið í allt sumar til 30. september. Best er að hafa samband við Jón og mæla sér mót til að skoða safnið í símum 456-2186 eða 847-2542.

Aðrir viðburðir