Hádegistónleikar: Klarinett
Írski klarinettleikarinn Carol McGonnell býður upp á stutta einleikstónleika þar sem uppáhaldshljóðfæri margra er í forgrunni. Tónleikarnir eru tilvalinn upptaktur að sólstöðuhelginni.
1500
Írski klarinettleikarinn Carol McGonnell býður upp á stutta einleikstónleika þar sem uppáhaldshljóðfæri margra er í forgrunni. Tónleikarnir eru tilvalinn upptaktur að sólstöðuhelginni.