Fara í efni

Kynning á harðfiskverkun

Til baka í viðburði
Hvenær
15. júní - 15. júní
Hvar
Klukkan
20:00-21:00

Kynning á harðfiskverkun

Breiðadalsfiskur kynnir harðfiskverkun skref fyrir skref. Allir fá harðfisk að smakka og lítinn gjafapakka ásamt kvöldkaffi hjá Kaffi Sól. Kynningin er vikuleg, ávallt á mánudögum. 
Kynningin fer fram í Breiðadal, í harðfiskiverkun á bakvið Kaffi Sól og kostar 2,000 kr á mann. (1,000 kr fyrir 16 ára og yngri)

2000 kr.

Aðrir viðburðir