Fara í efni

Gíslataka - Gísla söguganga og Gísli Súrsson

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 15 júní
Hvar
, Ísafjarðarbær, 471, Iceland
Klukkan
20:00-22:00

Gíslataka - Gísla söguganga og Gísli Súrsson

Kómedíuleikhúsið í Haukadal verður með Gíslatöku í Haukadal Dýrafirði fimmtudaginn 15. júní. Gíslatakan hefst með gönguferð um slóðir Gísla sögu Súrssonar í Haukadal. Gangan er auðveld yfirferðar og hentar fólki á öllum aldri. Að göngu lokinni verður skundað inn í Kómedíuleikhúsið í Haukadal þar sem hægt verður að fá sér hressingu áður en tjöldin verða dregin frá í leikhúsinu og boðið uppá mest sýnda leikrit allra tíma, Gísla Súrsson.

Göngumaður og leikari er Elfar Logi Hannesson.

4000

Aðrir viðburðir