Fara í efni

Gallerý Grásteinn

Til baka í viðburði
Hvenær
21. júní - 2. ágúst
Hvar
Aðalstræti 23, Þingeyri
Klukkan
13:00-16:00

Gallerý Grásteinn

Gallerý Grásteinn verður með opið á milli kl. 13-16 alla þriðjudaga í sumar frá 21. júní til 2. ágúst.

Gallerýið er nýlega opnað og algjörlega einstakt gallerý á Þingeyri. Þessi nýi krói í listagallerý Vestfjarða nefnist Gallerý Grásteinn enda til húsa í Grásteini á Þingeyri við Aðalstræti 23.

Þetta nýja sýningarrými er um margt mjög sérstakt þar sem sýnd eru verk einstakra listahjóna á Þingeyri. Þeirra Guðmundu Jónu Jónsdóttur og Gunnars Guðmundssonar frá Hofi Dýrafirði.

Frekari upplýsingar um gallerýið er að finna á Facebook síðu þess: https://www.facebook.com/Grásteins-gallerý-111361950320050/

500

Aðrir viðburðir