Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Þingmannaheiði - hjólaferð

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 20 ágúst
Hvar
Klukkan
08:00

Ferðafélag Ísfirðinga - Þingmannaheiði - hjólaferð

20. ágúst, laugardagur
Fararstjórn: Ómar Smári Kristinsson.
Brottför: Kl. 8 frá Bónus.
Hringleið yfir Kjálkafjörð, Mjóafjörð og Þingmannaheiði.
Mæting í Vatnsfirði, austan við Vatnsdalsá.
Ferðin er áskorun fyrir hjólafólk þar sem að hún er nokkuð löng og krefjandi.
Vissara er að hafa vaðskó með.
Vegalengd um 55 km, hæsti punktur er í um 490 m hæð. 8-9 klst.

Erfiðleikastuðull: Þrjú hjól.

Aðrir viðburðir