Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Sauðanesviti

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 13 ágúst
Hvar
Klukkan
10:00

Ferðafélag Ísfirðinga - Sauðanesviti

13. ágúst, laugardagur
Fararstjórn: Sturla Páll Sturluson.
Brottför: Kl. 10 frá Bónus á Ísafirði.
Gangan að Sauðanesvita er u.þ.b. 3,5 km hvor leið.
Ágætlega greiðfær leið út með Sauðanesinu að norðanverðu.
Fallegar víkur á leiðinni, sem og fjaran þar sem norðlenski fiskibáturinn
Talisman fórst 24. mars árið 1922.
Vegalengd um 7 km, göngutími áætlaður 3-4 klst.

Einn skór.

Aðrir viðburðir