Fara í efni

Þjóðleg veisla Söngbræðra - Þinghamri, Varmalandi

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 10 janúar
Hvar
Þinghamar, Varmalandi
Klukkan
19:00-22:00

Þjóðleg veisla Söngbræðra - Þinghamri, Varmalandi

Viðburður haldin af: Karlakórinn Söngbræður
 
Staðsetning viðburðar: Þinghamar, Varmalandi
 
Karlakórinn Söngbræður heldur sína þjóðlegu veislu í Þinghamri, Varmalandi, laugardaginn 10. janúar 2026 kl. 20:00. Húsið opnar kl 19:00.
Á matseðli verða:
Svið frá Fjallalambi, heit og köld.
Saltað hrossakjöt.
Rófustappa og kartöflumús.
Til skemmtunar verður söngur Söngbræðra undir stjórn Viðar Guðmundssonar og Kjartan Valdemarsson sér um undirleik.
Hljómsveit kórsins leikur undir fjöldasöng.
Miðaverð kr. 9.000 – posi á staðnum.
Miðapantanir í síma 862-3051 eða 892-8882.
Tekið verður á móti pöntunum strax og í síðasta lagi fimmtudaginn 8. janúar 2026.

Aðrir viðburðir