Fara í efni

Leiðsögn í Eldfjallasafninu í Stykkishólmi

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 10 júní
Hvar
Stykkishólmur
Klukkan
15:00-16:00

Leiðsögn í Eldfjallasafninu í Stykkishólmi

Boðið er upp á ókeypis leiðsögn um Eldfjallasafn Haraldar Siguðssonar.

Farið er um safn hans sem saman stendur af listaverkum og munum tengdum eldgosum. Sagt er frá því helsta sem fyrir augu ber ásamt yfirferð um helstu bergtegundir á Íslandi.

Aðrir viðburðir