Fara í efni

Þá mun ég gleðjast og gráta (Reykholt)

Til baka í viðburði
Hvenær
þriðjudagur, 10 ágúst
Hvar
Reykholt, Borgarfirði
Klukkan
20:00-21:00

Þá mun ég gleðjast og gráta (Reykholt)

Þá mun ég gleðjast og gráta er lifandi viðburður þar sem tengsl raddarinnar, píanósins og klarínettunnar eru könnuð. Á efnisskránni eru sönglög og önnur verk eftir Franz Schubert og Robert Schumann. Sönglögin eru alla jafna samtal píanós og raddar, en klarínettan, sem oft er sögð það hljóðfæri sem líkist mannsröddinni hvað mest, mun taka þátt í samtalinu og brúa bilið á milli hljóðfæris og söngs sem blanda af hvoru tveggja.

 

 

 

Aðrir viðburðir