Fara í efni

Sveitalíf - Friðrik og Jógvan - Menntaskólinn í Borgarnesi

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 15 júlí
Hvar
menntaskólinn near Borgarnes
Klukkan
20:00-21:30

Sveitalíf - Friðrik og Jógvan - Menntaskólinn í Borgarnesi

Friðrik Ómar og Jógvan ferðast um Ísland í sumar með frábæra skemmtun í farteskinu. Gestir mega eiga von á hressandi tónum í bland við skemmtilegar sögur af uppátækjum þeirra félaga. Umfram allt frábær kvöldstund með vinsælustu tengdasonum Íslands og Færeyja. Ekki missa af þessu!

Miðar seldir við innganginn. Miðaverð 3999.
Miðasala hefst 30 mínútum fyrir tónleikana.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Hér er titillag tónleikaferðarinnar, SVEITALÍF:
https://open.spotify.com/track/7vt1JrZpCaCgq3NgGhkxN7?si=yiZCi-YYSlOjcpBxk8Es2Q

Facebook viðburður: https://www.facebook.com/events/307850903949067/

Aðrir viðburðir