Fara í efni

Stykkishólmur Cocktail Week

Til baka í viðburði
Hvenær
27.-30. júní
Hvar
Klukkan

Stykkishólmur Cocktail Week

Hátíðin er haldin af veitingahúsum og börum Stykkishólms ásamt Barþjónaklúbbi Íslands og Mekka Wines & Spirits.
Á meðan hátíðinni stendur verða sér útbúnir SCW kokteilaseðlar í boði á stöðunum sem taka þátt. Staðirnir munu einnig bjóða upp á fjölda viðburða tengda hátíðinni sem eru öllum opnir. Finndu þinn uppáhalds kokteil!
Stærsti viðburður hátíðarinnar fer fram á sunnudeginum 22. júní þar sem leitin af besta kokteilnum í hólminum hefst! Einnig fer fram einstaklingskeppnin ,,Stykkihólmur Cocktail Week Open'' - Hanastél í Hólminum þar sem sigurvegarinn hlýtur eftirsóttan titil - Meistari Meistarana í Hólminum! 
Hlökkum til að sjá ykkur!

Nánar á www.bar.is

Aðrir viðburðir