Streita til gagns og Andardrátturinn - Fjarstýring að taugakerfinu - Fyrirlestur
Verið hjartanlega velkomn á fyrirlestrana ,,Streita til gagns" og ,,Andardráttur - Fjarstýring að taugakerfinu"
Í tilefni af #BeActive - Hreyfiviku ÍSÍ munu þær Kristín Sigurðardóttir og Eva Katrín Sigurðardóttir halda fyrirlestrana ,,Streita til gagns" og ,,Andardrátturinn - Fjarstýring að taugakerfinu"
Fyrirlestrarnir tveir verða haldnir sunnudaginn 22. september í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll frá kl. 11:00
Ókeypis aðgangur
Ókeypis aðgangur
Um fyrirlesara:
Sú sem byrjar kl. 11 er
Kristín Sigurðardóttir Slysa-og bráðalæknir, hún er með heildræna sýn á heilsu og hefur alla tíð sem læknir sinnt heilsueflingu, forvörnum og kennslu. Hún er aðjúnkt við Læknadeild HÍ, kennir Samskiptafræði við Læknadeildina, kennir við HR og situr í Fræðslustofnun og Lýðheilsuráði Læknafélags Íslands.
Kristín er vinsæll fyrirlesari sem hefur fjallað um heilsutengd málefni á fjölmörgum vinnustöðum og ráðstefnum.
Sú sem byrjar kl. 11 er
Kristín Sigurðardóttir Slysa-og bráðalæknir, hún er með heildræna sýn á heilsu og hefur alla tíð sem læknir sinnt heilsueflingu, forvörnum og kennslu. Hún er aðjúnkt við Læknadeild HÍ, kennir Samskiptafræði við Læknadeildina, kennir við HR og situr í Fræðslustofnun og Lýðheilsuráði Læknafélags Íslands.
Kristín er vinsæll fyrirlesari sem hefur fjallað um heilsutengd málefni á fjölmörgum vinnustöðum og ráðstefnum.
Hún rekur ennig fyrirtækið ,,Á heildina litið" sem stendur reglulega fyrir námskeiðum og málþingum, þar sem einblínt er á líðan og heilsu, m.a. hvernig hægt er að nýta streituna til góðs í síbreytilegu umhverfi ásamt því að efla seiglu.
Sem eru lykilatriði til að dafna í lífi og starfi.
Sem eru lykilatriði til að dafna í lífi og starfi.
Seinni fyrirlesari tekur svo við á eftir Kristínu
Eva Katrín Sigurðardóttir er einnig læknir og mun halda fyrirlesturinn Andardrátturinn - Fjarstýring að taugakerfinu
Eva Katrín Sigurðardóttir er einnig læknir og mun halda fyrirlesturinn Andardrátturinn - Fjarstýring að taugakerfinu
Innihald fyrirlestursins er m.a.
Um andardráttinn sem hluta af grunnþörf mannslíkamans (hér komið inn á lífsmörk)
Grunnfræðsla um taugakerfið og hvernig hægt er að nýta andardráttinn sem fjarstýringu að taugakerfinu til þess að bæta heilsu, líðan og ekki síst auka jafnvægi í daglegu lífi.
Um meðvitaða öndun og markvissar öndunaræfingar - einföld (og ókeypis) verkfæri til þess að minnka álag í amstri dagsins.
Um andardráttinn sem hluta af grunnþörf mannslíkamans (hér komið inn á lífsmörk)
Grunnfræðsla um taugakerfið og hvernig hægt er að nýta andardráttinn sem fjarstýringu að taugakerfinu til þess að bæta heilsu, líðan og ekki síst auka jafnvægi í daglegu lífi.
Um meðvitaða öndun og markvissar öndunaræfingar - einföld (og ókeypis) verkfæri til þess að minnka álag í amstri dagsins.
Hér verður farið í að leiðbeina þátttakendum í gegnum eina (eða fleiri), stuttar og rólegar öndunaræfingar.)