Fara í efni

Söngskemmtun á Aðventu - Vatnsholti í Staðarsveit

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 5 desember
Hvar
Hlaða í Vatnsholti - Staðarsveit
Klukkan
19:30-21:00

Söngskemmtun á Aðventu - Vatnsholti í Staðarsveit

Viðburður haldin af: Kvennasöngsveitin Skaði 
 
Tónlistarstaður: Hlaðan í Vatnsholti í Staðarsveit, 356 Snæfellsbær, Ísland
 
Gleði og gaman saman á aðventu 
Kvennasöngsveitinni Skaða, skipaður kátum konum á Snæfellsnesi undir stjórn Hólmfríðar Friðjónsdóttur, býður til söngskemmtunar föstudaginn 5.desember kl.19.30.
Efnisskráin er fjölbreytt, skemmtileg og aðeins jólaleg.
Aðgangur ókeypis i 
 

Aðrir viðburðir