Fara í efni

Saga the Beatles í tali og tónum

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 27 júní
Hvar
Klukkan

Saga the Beatles í tali og tónum

Lauflétt og skemmtileg tónleikasýning um sögu The Beatles á Báran Brugghús, Akranesi.
Þeir Birgir Þórisson (söngur, píanó) og Hlynur Ben (söngur, gítar) stikla á stóru í sögu fjórmenningana frá Liverpool í tali og tónum.
Húsið opnar kl. 19:00.
Sýning hefst kl. 20:00.
ATH: Takmarkaður miðafjöldi.
Nánari upplýsingar um miðasölu kynntar síðar.

Aðrir viðburðir