Fara í efni

Sæludagar í Vatnaskógi

Til baka í viðburði
Hvenær
30. júlí - 3. ágúst
Hvar
Vatnaskógur
Klukkan

Sæludagar í Vatnaskógi

Verið velkomin á Sæludaga - vímulausa fjölskylduhátíð í Vatnaskógi um verslunnarmannahelgina.

Miðasalan er hafin inná https://klik.is/

Dagskrá Sæludaga 2020:

Fimmtudagur
19:00 Svæðið opnar
19:00 Matur til sölu – Grill til afnota fyrir alla - Matskáli
20:00 Leiktæki sett í gang - Við íþróttahús
20:00 Bátar lánaðir út - Bátaskýli
20:30 Útileikir fyrir alla hressa krakka - Fyrir framan Birkiskála
22:00 Söngur og spjall - Café Lindarrjóður
23:30 Bænastund - Kapella

Föstudagur
09:00 Matur til sölu - Morgunverðarhlaðborð - Matskáli
09:30 Fánahylling og bænastund í Kapellu - Við Gamla skála
10:00 Smíðaverkstæði opnar - Bátaskýli efri hæð
11:00 Ævintýraferð í skóginum - Við Gamla skála
12:00 Matur til sölu - Ljúffeng súpa og nýbakað brauð - Matskáli
14:00 Klemmustríðið mikla - fyrir hressa krakka! - Við Birkiskála
15:30 Knattspyrna - Íþróttavöllur
16:00 Fræðsla/umræður: „Hvað eru skógarmenn að pæla?“ – Café Lindarrjóður - Umsjón: Ólafur Sverrisson og Sigurður Grétar Sigurðsson.
17:30 Gospelsmiðja fyrir börn – Gamli Skáli - Umsjón: Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson
18:00 Matur til sölu - Grill til afnota fyrir alla – Matskáli
20:30 Ekta Vatnaskógarkvöldvaka – Íþróttahús
22:30 Lofgjörðarstund - Gamli Skáli
23:00 Mission Impossible – Matskáli
23:30 Bænastund – Kapella

Laugardagur
09:00 Matur til sölu - Morgunverðarhlaðborð - Matskáli
09:30 Fánahylling og bænastund í Kapellu - Við Gamla skála
09:45 Hreyfing og leikfimi - Við Matskála
10:00 Gospelsmiðja fyrir fullorðna - Gamli Skáli - Umsjón: Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías V. Baldursson
10:30 Skráning í Hæfileikasýningu barnanna hefst – Matskáli
11:00 Fjölskyldustund með Skoppu og Skrítlu – Íþróttahús
12:00 Matur til sölu - Hin landsfræga Vatnaskógarpizza - Matskáli
13:00 Vatnafjör - Enginn verður verri þó hann vökni ögn - Við Bátaskýli
14:00 Leitin að gáfuðustu fjölskyldunni - Matskáli
14:00 Fræðsla/Umræður: ,,Hvernig kennum við börnum okkar að vera góður félagi“? - Gamli skáli
Umsjón: Vanda Sigurgeirsdóttir
15:00 Knattspyrnuhátíð - Íþróttavöllur
• 15:00 Fyrir 12 ára og yngri
• 15:30 Fyrir 13-17 ára
• 16:00 Vítaspyrnukeppni fyrir alla!
• 16:30 Fyrir fullorðna
16:00 Fjölskyldubingó - Glæsilegir vinningar í boði – Íþróttahús
16:30 Fræðsla/Umræður: - Gamli Skáli
18:00 Matur til sölu - Grill til afnota fyrir alla - Matskáli
Ljúffengt lambalæri selt til stuðnings byggingar á nýjum matskála í Vatnaskógi
19:30 Vatnaskógarkvöldvaka - Íþróttahús
21:00 Ég vil lifa lífinu - Tónleikar með Stjórninni - Íþróttahús
22:00 Ljúfir tónar og kaffihúsastemning - Café Lindarrjóður
22:30 Unglingadagskrá: Svínadalsballið - Dj Ljómi þeytir skífum - Íþróttahús
- Heitir pottar opna í kjölfarið á ballinu
23:30 Bænastund - Kapella

Sunnudagur
09:00 Matur til sölu - Morgunverðarhlaðborð - Matskáli
09:30 Fánahylling og bænastund í Kapellu - Við Gamla skála
10:00 Hreyfing og tónlist - Við Matskála
11:00 Fjölskylduguðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna – Íþróttahús
12:00 Matur til sölu - Lasagne - Matskáli
12:30 Vatnaskógarhlaupið - Við Gamla skála
- Skemmtiskokk fyrir yngri kynslóðina
- Sæludagahlaupið - Tveir hringir í kringum eyrarvatn
13:00 Sæludagaleikar: Íþróttir og leikir við allra hæfi - Íþróttavöllur
- Wipeout-braut
- Frjálsar íþróttir
- Kraftakeppni
14:00 Fræðsla/umræður: - Gamli Skáli - Umsjón: Sr. Jón Ómar Gunnarsson
15:00 Söng- og hæfileikasýning barnanna - Íþróttahús
15:30 Kassabílarallý – Íþróttavöllur
16:30 Fræðsla/umræður: Biblían í nútímanum, nýir möguleikar, ný tækni. – Café Lindarrjóður - Umsjón: Hið íslenska biblíufélag
17:00 Hópleikir - Íþróttavöllur
17:30 Frumsýning á kvikmyndinni Kapphlaupið á Kambinn – Gamli Skáli
18:00 Matur til sölu - Grill til afnota fyrir alla - Matskáli
20:00 Kvöldvaka - skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna - Íþróttahús
22:00 Varðeldur og brekkusöngur - Við íþróttahús
23:00 Lofgjörðarstund - altarisganga - Íþróttahús

Mánudagur
09:00 Matur til sölu - Morgunverðarhlaðborð - Matskáli
10:00 Fánahylling og bænastund í kapellu - Við Gamla skála
11:00 Lokasamvera - Gamli skáli

Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.
ATH. Dagskrá getur breyst vegna veðurs.

Aðrir viðburðir