Fara í efni

Ragnheiður Gröndal á Hótel Búðum

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 3 desember
Hvar
Hotel Búdir, Búðir, Budhir
Klukkan
18:00-21:00

Ragnheiður Gröndal á Hótel Búðum

Ragnheiður Gröndal ætti að vera flestum íslenskum tónlistarunnendum að góðu kunn. Þrátt fyrir ungan aldur eru nærri 16 ár liðin frá því að hún vann íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu plötuna og sem söngkona ársins. Hún hefur gefið út fjölda platna og komið fram með helsta tónlistarfólki þjóðarinnar. Rödd Ragnheiðar er einstök og hljómfögur og fá hótelgestir að njóta söngs hennar eftir að hafa gætt sér á dýrindis kvöldverði í veitingasal hótelsins.

Innfalið fyrir tvo:

Gisting

Þriggja rétta veislukvöldverður „Eftir kenjum kokksins“

Morgunverðarhlaðborð

Tónleikar

Verð: 44.900 kr.

Bættu við aukanótt og morgunverði fyrir 19.900 kr.

Aðrir viðburðir