Fara í efni

Ólafsdalshátíđin 2020

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 15 ágúst
Hvar
Ólafsdalur
Klukkan
11:00-17:00

Ólafsdalshátíđin 2020

Að þessu sinni verður Ólafsdalshátíðin haldin laugardaginn 15. ágúst, sú þrettánda í röðinni og fjölskylduvæn að vanda.

Aðaldagskráin verður kl. 13-17.

Gönguferðir á undan (kl. 11).

Lífrænt vottað Ólafsdalsgrænmeti verður á boðstólum sem sett var niður af yfir 20 sjálfboðaliðum þann 13. júní. Veglegt Ólafsdalshappdrætti verður einnig á sínum stað. Er það von stjórnar Ólafsdalsfélagsins að enn fjölgi þeim gestum á hátíðinni sem kjósa að verja helginni í Dölum, Reykhólasveit eða nágrenni, auk þess sem við viljum fá sem allra flesta heimamenn og nágranna á staðinn.

Nánari upplýsingar um dagskrá koma síðar.

Aðrir viðburðir