Fara í efni

Kynningar á vörum í Ljómalind

Til baka í viðburði
Hvenær
4.-11. desember
Hvar
Ljómalind Local Market, Brúartorg, Borgarnes
Klukkan

Kynningar á vörum í Ljómalind

Næstu vikurnar verða söluaðilar Ljómalindar með kynningar á vörunum sínum sem þeir verða með á viku tilboði í kjölfarið. Þau taka kynningar sinar uppá vídeó sem verður svo sýnt á facebook og heimasíðu Ljómalindar. Stefnt er að því að birta nýjar kynningar á hverjum föstudegi fram að jólum.

Fyrirtæki sem taka þátt eru:

  • Guðrún á Glitstöðum
  • Hraundís Mýranaut
  • Aldan
  • Snjólaug Guðmundsdóttir
  • GAGA
  • Erpsstaðir
  • Háafell
  • Ytra-Hólmi
  • Svava sælkerasinnep

Aðrir viðburðir