Jólasöngdætur Akraness
Komdu og upplifðu jólagleðina með Jólasöngdætrum Akraness!
Tónleikarnir verða haldnir þann 8. desember kl. 17:00 og 20:30 í Tónbergi á Akranesi.
Dagskráin inniheldur fjölbreytt úrval jólalaga sem endurspeglar ólíka tónlistarstíla hópsins. Hópurinn samanstendur af:
Hönnu Þóru Guðbrandsdóttir
Huldu Gestsdóttur
Valgerði Jónsdóttur
Rakel Pálsdóttur
Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur
Ylfu Flosadóttur
Tónlistarstjóri: Flosi Einarsson
Við hlökkum til að deila jólagleðinni með ykkur.
Miðasala á Tix.is
5900