Fara í efni

Jólahlaðborð í Landnámssetrinu

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 2 desember
Hvar
The Settlement Center, Brákarbraut, Borgarnes, Borgarbyggð, Western Region, 310, Iceland
Klukkan

Jólahlaðborð í Landnámssetrinu

 Jólahlaðborðin í Landnámssetrinu verða dagana 25.-26. nóvember, 2.-3. desember og 9.-10. desember. 

 

Húsið opnar kl. 17:30 og hefst borðhald kl. 18:00

Upplýsingar og bókanir á landnam@landnam.is og í síma 437 1600 

11.500 kr. á mann 

Forréttir
Sveppasúpa

Grafinn lax

Reyktur lax

Síld

Villibráðapaté

Tvíreykt hangikjöt

 

Aðalréttir
Kalkúnabringa
Purusteik
Hamborgarhryggur
Meðlæti
Sykurbrúnaðar kartöflur
Sætkartöflumús
Villisveppasósa
Rósakáls salat
Maís
Rauðkál
Grænar baunir
Sulta
Eplasalat
Eftirréttir
Súkkulaðikaka & rjómi
Jólaís frá Erpsstöðum
Ostakaka
Smákökur
Konfekt
11.500

Aðrir viðburðir