Fara í efni

Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 9 desember
Hvar
Borgarbraut 8, Stykkishólmur, Iceland
Klukkan

Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi

Dagsetningar:

  • 26.nóvember,
  • 2. & 3.des,
  • 9. & 10.des

Fosshótel Stykkishólmur verður í sannkölluðu hátíðarskapi og býður upp á glæsilegt jólahlaðborð á völdum dögum aðventunnar. Eigðu einstaka hátíðarstund með fjölskyldu, vinum eða vinnufélögum. Aðeins um tveggja tíma akstur frá Reykjavík í jólabæinn Stykkishólm.

Tilboð með og án gistingar:

Standard tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt jólahlaðborði fyrir tvo á 39.400 kr.
Aukanótt í standard herbergi með morgunverði er 16.900 kr.

Standard single use herbergi með morgunverði ásamt jólahlaðborði fyrir einn á 25.850 kr.
Aukanótt í standard herbergi með morgunverði fyrir einn er 14.600 kr.

Jólahlaðborð 12.500 kr. á mann

Meðal rétta eru :

Forréttir: villisveppasúpa, laufabrauð, hátíðarpaté með baconi og döðlum, dill graflax, grafið nautakjöt, jólasíld og rúgbrauð, tvíreykt hangilæri, jólaskinka.
Aðalréttir: purusteik, lambalæri, kalkúnabringur, saltfiskur úr Breiðarfirði, hnetusteik.
Eftirréttir: hvít súkkulaðimús með hindberjasósu, möndlukaka með cremé anglaise, ris a la mande með kirsuberjasósu.

Til að panta þá vinsamlegast hringið í síma 430 2100 eða sendið tölvupóst á netfangið stykkisholmur@fosshotel.is

Aðrir viðburðir