Fara í efni

Jólafjör á slökkvistöðinni í Reykholti í Borgarfirði

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 13 desember
Hvar
Reykholt í Borgarfirði
Klukkan
13:00-15:00

Jólafjör á slökkvistöðinni í Reykholti í Borgarfirði

Viðburður haldin af: Slökkvilið Borgarbyggðar 
 
 
Okkur í slökkviliði Borgarbyggðar langar að bjóða ykkur í smá jólafjör á slökkvistöðini í Reykholti milli kl 13 og 15 laugardaginn 13.des.
Við ætlum að bjóða uppá kaffi, kakó og piparkökuskreytingar fyrir börnin. Einnig verðum við með dagartölinn okkar til sölu og hægt verður að prufa eldvarnar teppinn og skoða bílana á stöðini! endilega komið og eigið jólastund með okkur!

Aðrir viðburðir