Fara í efni

Heima í Hólmi

Til baka í viðburði
Hvenær
12.-13. júlí
Hvar
stykkishólmur
Klukkan

Heima í Hólmi

Dagana 12. - 13. júlí verður haldin tónlistarhátíðin Heima í Hólmi.
Tónleikarnir munu fara fram í heimahúsum, heimagörðum eða á óvenjulegum stöðum.

Föstudagur 12. júlí

20:30 Svenni Davíðs: Laufásvegur 15, í bakgarði.

22:00 Salsakommúnan: Árnatún 7, bílskúrinn hjá Hjalta Kiddós og Önnu Margréti Páls.

 

Laugardagur 13. júlí

14:00 Hljómsveitin Glymur: Vatnasafn, Bókhlöðustíg 19.

15:00 Lilý Erla Adamsdóttir opnar sýningu í Norska húsinu.

20:00 Blood Harmony: Hyperspace, Verbúðin, Reitarvegur 8, bil nr. 1

21:00 Bjartmar Guðlaugsson: Verbúðin, Reitarvegur 8, bil nr. 6

22:00 Valdimar og Örn Eldjárn: Verbúðin, Reitarvegur 8, bil nr. 3.

 

Styrktaraðilar hátíðarinnar eru:
Uppbyggingasjóður Vesturlands
Sveitarfélagið Stykkishólmur
Þórsnes ehf.
Verkalýðsfélag Snæfellinga
Arion banki
Íslenska gámafélagið
Rarik
Sæferðir
Breiðasund ehf.
Fosshótel Stykkishólmur
K Sigurðsson ehf.
Marz ehf.

Aðrir viðburðir