Gönguleiðsögn um gamla bæinn í Borgarnesi með Kjartani Ragnarssyni
Landnámssetrið býður upp á gönguleiðsögn um Borgarnes með Kjartani Ragnarssyni þennan dag. Gengið er frá Lannámssetrinu. Nánari upplýsingar gefur Landnámssetrið, http://www.landnam.is/