Fara í efni

Ferguson dagurinn á Landbúnaðarsafni Íslands

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 14 júní
Hvar
Klukkan

Ferguson dagurinn á Landbúnaðarsafni Íslands

Þá er komið að fyrsta Fergusondeginum í sumar! Þann 14. júní koma Fergusonfélagar í Landbúnaðarsafnið til að viðra safngripina (ef veður leyfir) og ræða við gesti og gangandi.
Kvenfélagskonur verða með léttar kaffiveitingar og aldrei að vita nema íslenska sumarið mæti á svæðið!
Frítt er inn á safnið þennan dag, verið velkomin til okkar á Hvanneyri!

Aðrir viðburðir