Elmar Gilbertsson - Söngur
Elmar Gilbertsson, tenórsöngvari, syngur íslensk og erlend sönglög úr ýmsum áttum.
Píanóleikari: Guðríður St. Sigurðardóttir.
Elmar hefur starfað vítt og breitt um Evrópu síðastliðin ár en hefur reglulega komið heim til Íslands í verkefni m.a. fyrir Íslensku Óperuna. Nú fáum við að njóta hæfileika hans í Búðardal, laugardaginn 13. ágúst 2022.
Miðakaup fara fram á www.tix.is: https://tix.is/is/event/13712/songur-elmar-gilbertsson/
4.450 kr.-