Fara í efni

Ef ég væri tígrisdýr.

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 26 júní
Hvar
Norska húsið
Klukkan
17:00-18:00

Ef ég væri tígrisdýr.

Lára er 8 ára stelpa sem elskar kattardýr og er gædd öflugu ímyndunarafli. Á hverju kvöldi þegar foreldrar hennar eru sofnaðir fer hún í ferðalag um heiminn með ímyndunaraflið að vopni. Komiði með henni í ferðalag og hittið fyrir snjóhlébarða á toppi Everest, Bengaltígur djúpt í iðrum frumskógarins og górillu í háloftunum.

Aðrir viðburðir