Fara í efni

Daglegar göngur í Snæfellsjökulsþjóðgarði

Til baka í viðburði
Hvenær
15. júní - 31. ágúst
Hvar
Snæfellsjökulsþjóðgarður
Klukkan
13:00

Daglegar göngur í Snæfellsjökulsþjóðgarði

 

Daglegar fræðslugöngur með landverði.

Búðir

Alla mánudaga kl. 13:00 hittir landvörður gesti á bílastæði við Búðarkirkju

Lengd: 1 – 1,5 klukkustund

Gengið með landverði frá Búðarkirkju að Frambúðum.

Malarrif

Alla þriðjudaga, miðvikudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13:00 hittir landvörður gesti við Gestastofu á Malarrifi.

Lengd: 1 – 1,5 klukkustund

Gengið með landverði frá Gestastofu á Malarrifi að Svalþúfu.

 

 

 

Aðrir viðburðir