Fara í efni

Unglingalandsmót UMFÍ 2021

Til baka í viðburði
Hvenær
29. júlí - 1. ágúst
Hvar
Selfoss
Klukkan
10:00-23:00

Unglingalandsmót UMFÍ 2021

Unglingalandsmót UMFÍ 2021 fer fram 29. júlí - 1. ágúst á Selfossi.

Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Öll ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára geta skráð sig til leiks. Ekki er skilyrði að vera skráð/ur í ungmenna- eða íþróttafélag.

Skráningargjald er 7.900 kr. Miðasala hefst eins og ætíð 1. júlí 2021.

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll