Fara í efni

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Til baka í viðburði
Hvenær
5.- 7. júní
Hvar
Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
Klukkan
08:00-12:00

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Yfirlit námskeiðsins

Þetta námskeið er hannað fyrir nemendur sem eru að fara taka Jökla 2 & 3 og þá sem þegar hafa tekið þessi námskeið og vilja styrkja tækniþekkingu sína.  Við munum fara yfir tæknilega hluti eins og sprungubjörgun með mismunandi einstefnulokum, sem leiðir til árangursríkari björgunar og ísklifurferða sem og tækni til að auðvelda okkur ferðalög í tæknilega flóknu landslagi jökla.  (Fastar línur, short roping, body belays o.s.frv. Við munum einnig leggja áherslu á að bæta ísklifurtækni þína svo þú getir leiðbeint viðskiptavinum þínum enn betur.

Afhverju að velja námskeið hjá Glacier Adventure?

Við bjóðum upp á einstaka þjálfunar aðstöðu innanhúss og tækifæri fyrir þáttakendur að fylgja eftir reyndum jöklaleiðsögumönnum í ferðum fyrir þá sem klára námskeiðið.  Við munum einnig senda þér Jökla 1 kennslumyndbönd þar sem farið er yfir helstu tæknilegu þætti Jökla 1 þjálfunar. Hér að neðan eru yfirlir yfir námskeiðið sem og alla viðbót sem fylgir þeim.  Námskeiðin eru kennd af viðurkenndum AIMG jöklaleiðsögumönnum sem hafa m.a réttindi til að útskrifa nemendur með Jökla 1 / Hard Ice 1 réttindi.

Fyrir hvern er þetta námskeið?

Ert þú upprennandi Jökla 2 eða 3 nemi eða hefur nú þegar lokið við Jökla 2 og vilt styrkja færni þína áður en þú heldur áfram í Jökla 3? Á þessu námskeiði verður farið yfir efni úr Jökla 2 og 3 með áherslu á að undirbúa þig betur fyrir AIMG prófin. 

*Flest stéttarfélög taka þátt í námskeiðskostnaði

75.000 kr*

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll